Eftir 4 maraþon í janúar þá er ég bara nokkuð góð. Verð samt að viðurkenna að ég hef verið óvenju lengi að snúa tímanum.
1.febr... 6 km skokk á bretti hjá Völu,
6,5 km ganga um hverfið um kvöldið.
3.febr... 1200m skriðsund
4.febr... 5 km skokk kringum Ástjörn,
6.febr... 7 km skokk með Völu, kringum Ástjörn með útúrdúrum.
8.febr... 6.km skokk með Völu, kringum Ástjörn,
enduðum í fárviðri.
10.febr... 5 km skokk kringum Ástjörn og 1200m skriðsund (ekki í Ástjörn)
13.febr... 6 km ein kringum Ástjörn og 16,5 km hjól m/Völu.
15.febr... 7 km skokk m/Völu kringum Holtið og fl.
16.febr... 24 km hjól, upp Krísuvíkurveginn :)
17.febr... 1200m skriðsund
20.febr... 10,1 km skokk m/Völu, kringum Ástjörn og Holtið
22.febr... 11 km skokk m/Völu, hringur um bæinn (Hjallabraut)
25.febr... 8 km skokk, ein upp að Hvaleyrarvatni.
27.febr... 7,5 km skokk m/Völu í mikilli ófærð
Flokkur: Íþróttir | 8.2.2017 | 21:19 (breytt 27.2.2017 kl. 18:23) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.