Ég fór tvisvar út í nóvember... það er alltaf sama sagan með mig, ég eyði örugglega meiri tíma í að skipuleggja ferðir en að æfa... ég ætla víst ekki að losna við þessi meiðsli í hægra fæti og er því að athuga hvort ég geti hlaupið oftar stutt frekar en sjaldnar lengra.
1.nóv... 3.km ganga í vinnunni í Digranesi,
2.nóv... 5 km skokk kringum Ástjörn
3.nóv... 5,1 km skokk kringum Ástjörn
4.nóv... 1200m skriðsund
5.nóv... 5 km skokk kringum Ástjörn
7.nóv... 7,2 km ganga með Völu kringum Holtið og Ástjörn
+ 3 km hjól í roki og rigningu.
13.nóv... AÞENU Maraþon 42,2 km
18.nóv... 5 km skokk á bretti í GB og 800m skrið
21.nóv... 3 km á bretti með Völu.
27.nóv... Space Coast Marathon Florida, 42,2 km
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.