Mér tókst nokkuð vel að halda áætlun... að ganga, hlaupa, hjóla og synda 6 daga í viku. Ratleikurinn var kláraður, öll 27 spjöldin, Helgafellið klifið nokkrum sinnum og skokkdögum fjölgað...
2.ág... skokkað að og kringum Hvaleyrarvatn 12,2 km
3.ág... hjól og ganga, 25,1 km
5.ág... skokk 12,3 km (Krísuvíkurvegur), Hjól 2,5 km og 1200m skriðsund
8.ág... Prestastígur (Hafnir - Grindavík) 16 km ganga
9.ág... skokk að og kringum Hvaleyrarvatn 11,5 km
10.ág... Ratleikur 3,1 km, 1 spjald
11.ág... Helgafell 4,8 km ganga og hjólað 19 km
12.ág... skokkað kringum Ástjörn 5 km og 1200m skriðsund
15.ág... Ratleikur síðustu 2 spjöldin, ganga 3,4 km
Helgafell 4,8 km ganga og hjólað 18,6 km
16.ág... skokkað 5 km kringum Ástjörn
19.ág... 1200 m skriðsund
20.ág... Reykjavíkurmaraþon 42,72 km
22.ág... hjól 16,4 km með Völu
23.ág... Flug til Noregs...
25.ág... Fjöruferð / Fieldtrip með Bryndísi og Emilíu ganga ca 9-10 km
27.ág... Stavanger Maraton... hætti við heilt, fór 22,5 km
28.ág... Flug heim
29.ág... hjólaði 17,2 km með Völu
30.ág... Skokkaði 5 km kringum Ástjörn
Flokkur: Íþróttir | 20.8.2016 | 19:20 (breytt 7.9.2016 kl. 21:47) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.