Hreyfing í Júlí

Ég geri mitt besta til að hreyfa mig meira en áður, ég er ekki enn laus við heltina á hægra fæti... finn ekki svo mikið fyrir því á stuttum æfingum en í lengri vegalengdum kemur hún fram... og líka í göngu dags daglega.

 1.júl... 1000m skrið
 2.júl... Skokk 12,2 km upp Krísuvíkurveg
 3.júl... Ratleikur, ganga 4 km
 4.júl... skokk 5 km kringum Ástjörn,
          4,8 km ganga á Helgafell og hjól 19,6 km 
 5.júl... skokk, 10,6 km kringum Hvaleyrarvatn
 7.júl... hjól og ganga 24,4 km
 8.júl... 1200m skrið
 9.júl... Ratleikur, 3,1 km ganga
10.júl... skokk, 13 km upp Krísuvíkurveg
11.júl... Helgafell 4,8 km ganga og 19,2 km hjól... m/Völu
12.júl... skokk í kringum Hvaleyrarvatn, 12,3 km
14.júl... skokk kringum Ástjörn, 5,2 km
15.júl... 1200m skriðsund
16.júl... 7,7km ganga í Ratleik
18.júl... Helgafell, 4,8km ganga og 18,7 km hjól
20.júl... Skokk kringum Hvaleyrarvatn 11,5 km
22.júl... 1200m skrið og 2 km hjól
24.júl... skokk 12 km, upp Krísuvíkurveg 
26.júl... skokk 11,5 km mjög heitt, Hvaleyrarvatn
28.júl... Ratleikur, 4 km ganga
29.júl... Ratleikur, 3,9 km, 1200m skriðsund, 
30.júl... Ratleikur, 15 km ganga í hrauni, heitt
31.júl... skokk 13 km, upp Krísuvíkurveg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband