Ég byrjaði mánuðinn á maraþoni í New Mexico... það var mjög svo erfitt, langt og strangt ferðalag og mikil hæð yfir sjávarmáli... en það hafðist :)
7.maí... Shiprock Marathon NM, 42,2 km
13.maí... 1200 m skrið
14.maí... Helgafell ganga 4,8 km með byrði
16.maí... Esja upp að Steini, 6,7 km með þyngri byrði en síðast
21.maí... Helgafell með Tinnu Sól, 4,8 km ganga
22.maí... Helgafell með Berghildi og Eddu, m/byrðar, 4,8 km ganga
23.maí... Hjólað með Völu, 16,3 km
27.maí... 1100m skrið
28.maí... Ævintýrið að byrja, flogið til Denver.
31.maí... South Kaibab Trail, gengið frá suður brúninni niður á botn
í Grand Canyon, 7,1 míla eða 11,4 km...
Við vorum með 10-12 kg byrði hver og niðurferðin
tók 4 og hálfan tíma. Gistum á Bright Angel Campground.
https://youtu.be/rLxAEe1h7Bo
Ævintýraferðin, videó á Youtube.com
Flokkur: Íþróttir | 18.5.2016 | 23:15 (breytt 1.7.2016 kl. 12:28) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.