Ég hef barist við eymsli aftan í vinstra hæl síðan í janúar í fyrra... en eftir Red Rock Canyon í Las Vegas í febr færðust meiðslin yfir á hinn hælinn... þetta var ofvaxið mínum skilningi og mér datt helst í hug að ég hafi hlíft veika fætinum extra vel í öllum brekkunum en ofgert hinum...
Hvað um það... stuttu seinna les ég færslu á facebook-síðu FM um Theódór sjúkraþjálfara sem gerði kraftaverk á hæl einhvers. Ég pantaði strax tíma og fékk 6.apr og er nú í meðferð með hælinn... vona að ég losni við þennan vanda sem fyrst... og ég reyni að fara samviskusamlega eftir fyrirmælum.
1.apr... 1100m skrið
4.apr... 19,6 km hjól m/Völu
9.apr... Lake Lowell Marathon ID, 42,2 km
11.apr... 16,3 km hjól m/Völu
15.apr... 1200m skrið
18.apr... 16,3 km hjól m/Völu
21.apr... Helgafell m/Völu, ganga 4,8 km.. með poka á baki
22.apr... 600m skrið
24.apr... 14,3 km hjól
25.apr... Hjólað í Kaldársel (19,8 km)og gengið á Helgafell (4,9km) með 5 kg í poka.
Flokkur: Íþróttir | 27.4.2016 | 21:24 (breytt kl. 21:25) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.