Hreyfing fram að næsta maraþoni :)

Tveim dögum eftir Reykjavíkur maraþon, eða 24/8 klessti ég bílinn okkar, ég er heil sem betur fer, fékk smá högg á höfuðið en hef ekki orðið vör við nein eftirköst. Þökk sé Guði.

Undanfarin ár hef ég hvílt hlaup vikuna eftir maraþon og hjólað í staðinn, svo ég hjólaði á heilsugæsluna (enda bíllaus) sama dag til að láta skrá óhappið upp á seinni tíma... og hjúkrunarfræðingnum fannst það svo merkilegt að það stendur í skýrslunni... "kom á hjóli"

24.ág... 10 km hjól
25.ág... 18,5 km hjól
29.ág... 1200m skriðsund
31.ág... 5,1km skokk í kringum Ástjörn.

 1.sept.. 12,8 km hjól og 1,5 km ganga 
 4.sept.. 1400m skriðsund
 7.sept.. hjól 9 km og ganga 6,4 km í ratleik.
 9.sept.. 7,1 km skokk og 16,3 km hjól með Völu. 
10.sept.. 1300m skrið
12.sept.. 10,6 km skokk í kringum Hvaleyrarvatn
14.sept.. Helgafell m /Völu, hjól 18,8 km og 5 km ganga
16.sept.. 5,6 km ganga í ratleik
17.sept.. 2,9 km ganga í ratleik
18.sept.. 5 km skokk í kringum Ástjörn og 1200m skrið
19.sept.. 6,7 km ganga, 3 spjöld m/Matthíasi í ratleik

Næsta maraþon er 26.sept í Akron Ohio


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband