Ég er enn ekki orðin góð.

Ég tók mér smá frí eftir Hawaii (15.mars) enda var ég ekki orðin nógu góð... en þetta ætlar að vera seigt í mér. Ég hef haldið áfram að synda, aðeins hjólað og farið í Garðabæ á göngubrettið til að prófa mig.  

20.mars... 1000m skrið +100 bak, með blöðkum sem ég keypti á Hawaii
23.mars... 13,5 km hjól með Völu, vá hvað það var kalt úti
26.mars... 5,3 km á göngubretti í Garðabæ 
27.mars... 1200m skrið með blöðkum
30.mars... 7,5 km hjól, ein - kalt
31.mars... 7,7 km ganga og skokk á bretti í GB
1.apríl... 1200m skrið með blöðkum
10.apr.... 1000m skrið + 200 bak - flug eh til Boston.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband