GRANITE STATE MARATHON
Nashua, New Hampshire
Tuesday May 21, 2013 - 6am Start
http://www.newenglandchallenge.org/granite.html
Klukkan var stillt á 3:30. Við höfðum sofið óvenju vel og lengi. Þegar ég var að tékka okkur út, var hálft hótelið líka að fara, flestir voru Maniacs að fara í hlaupið.
Ég held þetta sé í fyrsta sinn sem ég hleyp maraþon á þriðjudegi, er annars ekki viss þar sem ég hef tvisvar hlaupið á nýjársdag í Texas.
Þetta maraþon er nr 2 í seríunni NEW ENGLAND CHALLENGE sem byrjaði í gær.
Við höfðum farið á startið daginn áður... og vorum mætt tímanlega. Veðrið var ágætt og hélst ágætt, einu sinni kom góður rigningarskúr og síðustu tímana var verulega heitt, sennilega fór hitinn yfir 80°F.
Þetta maraþon er nr 2 í seríunni NEW ENGLAND CHALLENGE sem byrjaði í gær.
Við höfðum farið á startið daginn áður... og vorum mætt tímanlega. Veðrið var ágætt og hélst ágætt, einu sinni kom góður rigningarskúr og síðustu tímana var verulega heitt, sennilega fór hitinn yfir 80°F.
Þetta maraþon er nr 158
Fleiri myndir á Facebook :)
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, MARAÞON | 22.5.2013 | 00:17 (breytt kl. 22:49) | Facebook
Athugasemdir
dugleg til hamingju Bryndís mín glæsilegt hjá þér ,.
soffia kristinsdóttir (IP-tala skráð) 22.5.2013 kl. 09:27
Komin úrslit fyrir New England Challenge seríuna
Bryndis Svavarsdottir, F, ISL, 18 6:26:23
http://www.newenglandchallenge.org/results.html
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942, 31.5.2013 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.