Gögnin sótt í Texas fyrir "End of the World Marathon"

Eins og sést á hinni bloggsíðunni þá gekk ferðalagið hingað ekki snurðulaust fyrir sig. En við erum komin til Humble Texas og verðum hér í 2 vikur.
Eftir hádegið í dag sóttum við gögnin fyrir maraþonin næstu tvo daga. Á morgun er ,,End of the World Marathon" og hinn daginn verður ,,Day after the End of the World Marathon".

Eftir að hafa sótt gögnin fengum við okkur að borða á Golden Corrall og fórum á hótelið... tími til að taka það rólega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband