Á hausnum

Dallas 19.12.2012 350

Vala var veik, svo ég fór ein út eh og hljóp suður fyrir Straumsvík...

Ég vandaði mig mjög því það var aðeins hálka en á leiðinni til baka, þegar ég beygði inn í hverfið fór ég á hausinn. Ó eins og ég ætlaði ekki að detta NÚNA, akkúrat þegar ég er að fara út... EN, ég er með blóðugt margskorið hné, stórt mar og skurði framan á sköflungnum og rifu á hendinni... meiri óheppnin þetta - en það er ekkert annað en að þrauka þetta af.

Vel mörkuð útilegukind 11,8 km ;D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband