Gögnin sótt í Las Vegas 1.des. 2012

Við sóttum gögnin á Venetian, Sands Expo... og það var nú bara maraþon út af fyrir sig að ganga alla þessa hringi og ganga frá bílastæðahúsinu í expo-ið. Það var stórt og mikið expo og ég skannaði hvort það væri eitthvað spennandi til sölu - hefði keypt pin-merki hlaupsins en það var svo löng röð að ég sleppti því.

Síðan keyrðum við til Lilju og Joe og þar var dekrað við okkur. Maraþonið byrjar kl 3 eh... svo ég þurfti ekki að fara snemma að sofa.

Ég er nr 55527


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband