Tveir fyrir einn...

Á miðvikudaginn hljóp ég Hrafnistuhringinn snemma og ein því við Vala gátum ekki hlaupið saman kl 6. Veðrið var ágætt og gott að fara hringinn snemma.

Hrafnistan 12,5 km

Í dag hljóp ég eftir Reykjanesbrautinni þar til kaldur vindur var farinn að hafa áhrif á mig... þá snéri ég við og var komin í skjól fyrir vindinum eftir smá stund, þetta er besta áttin í Hafnarfirði.
Þetta var bara hressandi :D

12,8 km í dag... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband