Með Völu í grenjandi rigningu

Við þurfum að skipta um dag í þessari viku því Vala var í Berlín um helgina... Það var grenjandi rigning í allan heila dag... kannski rigndi eitthvað aðeins hægar á meðan við hlupum amk var rigningin ekki til trafala. Við höfðum nóg að tala. Hrafnistuhringurinn var farinn eins og vanalega - og maður tók varla eftir leiðinni... hehe... bara sett í gír og síðan er þetta sjálfvirkt Wink

Hrafnistan 12,5 km Smile 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband