Endalaus gleymska í gangi

Ég gleymdi að skrifa að ég hefði hlaupið Hrafnistuhringinn á föstudag... nú er ég með nýtt úr og það mældi hringinn 12,5 km en stundum vantaði km upp á mælinguna á því gamla... því var eitthvað farið að förlast... 

Vala er í Berlín... Í dag hljóp ég að Voga-merkinu sunnan við tvöföldunina á Reykjanesbrautinni. Veðrið var ágætt, fékk vindinn á móti suðureftir og því þægilegt að hafa hann í bakið á leiðinni til baka. Vegalengdin mældist 14,7 km... jájá, bara ágætt :D 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband