Frjáls eins og fuglinn

Síðasta prófið í gær... Ég gallaði mig upp fh og komst yfir þröskuldinn án þess að hafa ákveðið hvað leið ég ætlaði að fara... en áður en ég vissi af var ég á leið út að Krísuvíkurvegi... OK, það var rok á móti mér og allt á fótinn upp fyrir Bláfjallaafleggjara... Þegar garmurinn stóð i 6 km snéri ég við og þó ég færi sömu leið mældist þetta 12,2 km í lokin... sem er bara ágætt.

Á Vorhátíð Ástjarnarkirkju sem hefst kl 11 á sunnudaginn verður
Fjölskylduvænt almenningshlaup,
ca 1,5 km hringur, allir fá verðlaunapening, fjöldi útdráttarverðlauna, pylsur og drykkir og hoppukastali ef veður leyfir. Skráning frá kl 9 fh.

ALLIR AÐ MÆTA :) 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband