Dásamlegt veður

Frídagur og yndislegt veður, næstum logn, sól en aðeins svalt fyrir aðra en hlaupandi... Við Vala hittumst í Lindarhvamminum... hlupum Hrafnistuhringinn fyrir hádegi.

Það var alls staðar líf... vorboðarnir komnir á stjá, foreldrar með ungana sína í göngutúrum :)

12,5 km í sólskinsskapi :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband