Breytti út af vananum ;)

Vala er veik, svo ég var ein í dag. Ég breytti út af vananum, og hljóp út að vegamótum við Straumsvík, reyndi að lengja með því að fara inn hjá afleggjaranum út að kapellunni en náði samt ekki nema 9.1 km.

Þó ég hafi ekki farið eins langt og ég ætlaði var þetta engu að síður ágætis hlaup :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband