Skrítið þetta vor ...

Hvað er ég oft búin að segja að vorið sé komið... ekki orð um það meir... það er EINHVERS STAÐAR komið vor - bara ekki hér.

Snjórinn er mér erfiður, og ég virðist alveg hafa gleymt þessum broddum, þeir eru gagnslausir hangandi hérna inni.

Ég komst Hrafnistuhringinn í snjókomu og smá roki öðru hverju,
12,5 km í dag - á-einhverstaðar-vordegi Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband