Náði góðu veðri

Ég dreif mig út á meðan veðrið var bjart og gott. Ákvað að hlaupa upp að Hvaleyrarvatni. Það var bara rúmir 4 km svo ég tók hring um vatnið +2,4 km.. ekki dugðu 10,5 svo ég tók auka hring um hverfið í bakaleiðinni til að ná 12 km.

Ég fékk misjafnt veður, komu él í bakaleiðinni, en gott að vera búin með skammtinn í dag, sérstaklega þegar ég sé snjókomuna úti núna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband