Enn er kuldi og ófærð

Ég ætlaði að hlaupa þrisvar í síðustu viku en þriðja skiptið datt upp fyrir... ÞETTA GENGUR EKKI... Minn góði ásetningur að taka hlaupin SMÁ alvarlega - hefur ekki gengið upp.

Í gær áttum við Vala að hittast en ég varð að fresta Hrafnistunni þar til í morgun. Veðrið var gott, færðin léleg, sæmilega hlýtt/kalt... svo þetta er að meðalatali gott hehe... ég er alla vega fegin að hafa komist yfir þröskuldinn Blush

Hrafnista með smá útúrdúr (týndi broddum) 13,1 km  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband