Farin að venjast kuldanum eða hvað ?

Við keyrðum á Selfoss um hádegið... veðrið hrikalega leiðinlegt, kalt og hífandi rok á heiðinni... ég var ekki í stuði til að hlaupa þegar ég kom heim... settist við saumavélina en ákvað svo að það dygði ekki að vera með neinn aumingjaskap, ég yrði að hlaupa hringinn minn.

Í stuttu máli þá var þetta eins og svo oft áður... mótvindur að Suðurbæjarlaug, logn í bænum og út að Hrafnistu þar sem vindurinn fór að blása á móti. ÉG VAR FEGIN AÐ HAFA DRATTAST ÚT... þetta var bara ágætt :) eða er maður farinn að venjast kuldanum 

Hrafnista 12,5 km - með frosið nebb  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband