Stutt með Völu í rigningunni

Venjulega tek ég frí í viku en nú fer eg út á fimmtudaginn (næsta maraþon á laugardaginn) og því myndi líða LANGUR tími þar til ég myndi hitta Völu. 

Það var grenjandi rigning og ískalt að hjóla í vinnuna til hennar OG ég var ekki að nenna þessu, búin að vera inni í hlýjunni í allan dag.

En hlaupið var frábært. Ég var ekki eins eftir mig (svindlaði og tók orkuskammt) og svo var þetta ekki fullur hringur.

Hjólið 4,4 km og hlaup 8,05 km  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband