Laugardagshlaup

Veðrið var æðislegt, eins og sumardagur... Ég fór frekar seint út, lenti á kjaftasnakki um viðtalið á RUV í fréttunum í gær... http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4604069/2011/09/02/9/ 
Maðurinn (Bíðari nr 1) sló í gegn - ekki spurning Police

En Hrafnistuhringurinn 12,5 km, var farinn eins og svo oft áður... ég varð alltaf að vera að bremsa mig af - fór alltof hratt en tíminn aðeins betri en á miðvikudag... svo það er kannski komið til að vera Wink 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband