Hreyfing frá morgni til kvölds

Fór snemma út á hlaupa í morgun, fór Hrafnistuhringinn í þessari guðdómlegu blíðu sem hefur verið undanfarið. Fór fljótlega á eftir að hjóla með manninum. Við hjóluðum í Kópavog og um Kópavog. það var farið að kólna þega við komum heim og þá passaði að skella kvöldmatnum í ofninn. Þetta er bara snilld.

Hlaup 12,5 km og hjól 35 km 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband