Hrafnistuhringur, hvað annað

Mér finnst svo gaman að hjóla að ég píndi mig snemma út að hlaupa svo ég gæti farið fyrr að hjóla... ótrúlegt en satt.

Hrafnistuhringurinn er í áskrift hjá mér... hvað annað er hægt að hlaupa ? jú jú... en nei Hrafnistan er farin samviskusamlega, eins og það séu lög fyrir því. ég átti 3 km eftir heim... og eins og hestarnir farin að fara allt of hratt... þá fékk sting aftan í vinsta lærið eins og í síðustu viku - svo ég hægði á mér og þá fann ég aðeins minna fyrir þessu.

Hrafnistan 12,5 km :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband