Styttist í maraþonið

Ég get ekki montað mig af miklum æfingum fyrir Reykjavíkurmaraþon... eins og ég var ákveðin að fjölga hlaupadögum og lengja vegalengdir... EN NEI... mín hefur ekki staðið sig í því... en ég hef bæði hjólað og gengið í staðinn.

Hrafnistan var farin í dag... í ágætis veðri... en ég var hrikalega þreytt fyrstu kílómetrana en það lagaðist síðan. Ég finn að hjólið hefur styrkt mig og ÉG ELSKA AÐ HJÓLA :)

Hrafnistan 12,5 km og hjól 23,6 km í dag  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband