Milt og gott - bæði veðrið og hlaupið

Hljóp Hrafnistuhringinn minn ein og mætti fáum á leiðinni... bærinn er ,,tómur"

Það var skýjað... ágætt að það var ekki of heitt - nóg svitnar maður samt. Ég reyndi að hlaupa jafnt og fara á snakk-hraða. 

Hrafnistuhringur 12,5 km 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband