Ein í góðum gír

Það var frost, samt hlýrra en ég hélt, sólin skein, fínt hlaupafæri, hvergi snjókorn eða hálka - það gæti ekki verið betra hlaupaveður. Ég skaust út um hádegið, eins gott að afgreiða hringinn snemma í dag. Síðan verð ég að fara að ákveða hlaupatímana í samræmi við nýja stundatöflu í skólanum.

Hrafnistan 12,5 km í góðum gír Cool 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband