Fyrsta hlaupið á nýju ári

Að sjálfsögðu var það Hrafnistuhringurinn sem hóf þetta hlaupaár. Veðrið var dásamlegt, þurrt, nærri logn, hálkulaust því það er nokkurra stig hiti... ekki hægt að fara fram á betra veður á þessum árstíma. Fáir voru á ferli - helst fólk sem var að hreyfa sig eftir hátíðirnar... alltaf einhverjir sem eru svo hrikalega duglegir Smile

Hrafnistan 12,5 km á þessu ári eins og á því gamla Wink 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband