Í brunagaddi

Var ein í morgun og mætti bara einum hlaupara... Það var hrikalega kalt en gott að hafa drifið sig. Öðru hverju var skafrenningur - það er bara stórbilað fólk sem fer út í dag... Ég fór Hrafnistuhringinn af gömlum vana og leiðist það ekki.

Þessi vika hefur verið í hlaupa-rugli - ég í frjálsu falli eftir prófin, á fullt í fangi með að fylgjast með hvaða dagur er... og reyni að dinglast eitthvað og komast í jólastuð InLove

Hrafnistan 12,5 km í skafrenningi,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband