Rólegt með Soffíu

Við hittumst kl 11 við Lækjarskóla... Veðrið var hlýtt, götur aðeins rakar, frábært hlaupaveður. Við Soffía fórum Áslandsbrekkurnar í dag, ég hleyp hvorki á morgun eða hinn, verð í prófum báða dagana. Brekkurnar voru ágætar, við fórum þær og allan hringinn á rólegu nótunum. Það blés köldu á toppnum og á móti okkur með sjónum. Ég skilaði Soffíu heim til sín, þaðan er 3,5 heim til mín.

Samtals var hringurinn 13,2 km


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband