Frosin læri - hlupu af vana

Ég sá bara út um gluggann að veðrið var stillt... klæddi mig í hlaupagallann og tók broddana til vonar og vara... Ég var ekki komin bílaplanið á enda þegar lærin voru frosin...

Hvílíkur kuldi og ég í sumar-buxunum eins og í fyrradag... sem betur fer blés ekki, þá hefði ég orðið að taka strætó heim. Hrafnistuhringurinn er styttsti og eini hringurinn þessa próf-dagana, ég fór ekki meter lengra... lærin þiðnuðu einhvern tíma eftir hádegið Blush

12,5 km í dag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband