Skautaði Hrafnistuna

Það rigndi og hiti yfir frostmarki... en það var bara til að blekkja mann. Þegar ég kom út var glerhálka hreint skautasvell allan hringinn. 

Ég var á broddum, hefði þurft skauta... í svona færi bætist við ,,mannganginn" hjá manni, maður fer hægar, er stífari og viðbúinn að grípa í eitthvað eða detta ,,vel" og lurkum lamin var ég geðveikt fegin þegar hringurinn er búinn Wink

Hrafnistan 12,5 km í dag 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband