Á eftir Völu upp brekkur

Þetta er sko rétta lýsingin, Ég gat ekki hlaupið í morgun... og er í raun heppin að Vala gat hlaupið með mér. Dagskráin var þétt frá kl 6 í morgun...
En við Vala hittumst kl 5 og ég kynnti hana fyrir Áslandsbrekkuhringnum... sem var piece of kake fyrir Völu... og ég reyndi að elta Blush... á leiðinni lýsti hún brekkuhringnum sínum, sem ég er búin að gefa nafnið - Vígtennur Völu - svoleiðis myndi leiðin líta út á korti.

Það var kalt, blés í Áslandinu og svo var hálka... en broddarnir svínvirkuðu.

Hringurinn var 13,1 km hjá mér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband