Góður hringur með Völu

Ég skilaði heimaprófinu fyrir hádegið... Eftir að hafa verið í frjálsu falli í marga tíma á eftir, bakaði ég smákökur og hljóp svo út til að hitta Völu. Það var aðeins hálka, en við vorum báðar broddalausar... Við fórum Hrafnistuhringinn en urðum að breyta smá kafla. Frá gömlu sundlauginni urðum við að fara í gegnum bæinn, því myrkrið er rosalegt meðfram sjónum og á bryggjunni. Hringurinn styttist aðeins við þetta, varð 12,3 km.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband