Fljúgandi hálka

Ég hljóp heim til Soffíu. Við hlupum síðan Norðurbæjarhringinn og hún hljóp með mér niður að Lækjarskóla. Færið var lúmskt, nær ósýnileg glerhálka. Í þessu færi virka gormar eins og skautar og svona þunn skán eyðileggur alla brodda. 
ATH... broddar eru ódýrari en fyrsta koma á slysadeild ;)

Skammturinn í dag var 12,2 km 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband