Með Þóru Hrönn og Haukahópnum

Ég var ekki tilbúin að hlaupa fyrr en rétt fyrir kl 10 og kom því við hjá Haukahópnum... og þá var Þóra Hrönn þar. Ég ákvað að hlaupa með þeim þó ég hafði ætlað að fara 20 km í dag. 

Leiðin lá upp Áslandið og upp að Hvaleyrarvatni og gegnum Vallahverfið til baka. Ég hafði tæmt úrið mitt fyrir síðasta maraþon og nú mældi það lengri vegalengd en úrið hjá Þóru Hrönn... að auki hljóp ég 1 km auka til og frá Haukahúsinu svo alls mældist þetta 13,5 km í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband