Garðabær með Þóru Hrönn

Veðrið var dásamlegt. Ég lét keyra mig heim til hennar svo km stemmdu við áætlunina, við byrjuðum í 7°c og vorum fljótlega komnar úr jökkunum. Sólin skein og algert logn.  Hringurinn var frábær, við reyndum að hemja okkur, hnipptum í hvor aðra til að hægja á okkur... það er ekki lengur treystandi á mig að halda jöfnum hraða - ÞETTA ER DÁSAMLEGT 

15 km í sól og sælu Kissing 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband