Með Tinnu og Völu

Við Vala vorum búnar að melda okkur. Á síðustu stundu bættist Tinna í hópinn. Hún var á hjóli og hjólaði með mér (hlaupandi) í vinnuna til Völu. Í stað hins hefðbundna hrafnistuhrings fórum við einn rembihnút með slaufu um bæinn. Það lítur þannig út á vegakorti Garmins LoL

Þemað var líkt og áður - undirgöng, brýr og lækir.... Bara gaman hjá okkur.

Við Vala skiluðum Tinnu heim eftir 10,6 km og hlupum heim til okkar.
Hringurinn endaði í 13,13 km hjá mér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband