Langt í morgun

Einn kennari var veikur í morgun og var svo vinsamlegur að láta vita af því í gær... svo ég skellti mér snemma út. Veðrið var ágætt, það var hlýtt en svolítið rok. Ég ákvað að fara langt því helgarhlaupið var styttra en ég hafði ætlað. Ég kom við hjá Völu og lét hana vita að ég væri að svíkja hana en hún var ekki viss hvort hún myndi hlaupa eftir vinnu... svo þetta var bara snilld.

Garðabær hinn meiri er 20 km. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband