Stóri brekkuhringurinn

Ég drattaðist út í morgun... nei, ég segi svona, því ég var ekkert sérlega upprifin. Þar sem ég var ein á ferð byrjaði ég brekkuhringinn með hring utanum Holtið, fór þaðan niður að Lækjarskóla, Áslandsbrekkurnar og hring um Ástjörnina á leiðinni heim. Veðrið var ágætt, miklu heitara úti en ég hélt það væri. 

Eftir skólann tók ég síðan 2 spjöld í ratleiknum með stóru systur
Brekkuhringur 10,7 km og ca 3 km ganga í dag  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband