Dróst á eftir Völu

Það var lengsti dagurinn í skólanum... frá 8-3... ég kom dauðþreytt heim. Þá tók kökuilmurinn á móti mér... maðurinn hafði gerst myndarlegur, bakað og þvegið þvott.

Ég hringdi í Völu - upprifin því það er svo langt síðan við höfum hlaupið saman... en ég var varla lögð af stað þegar ég dró lappirnar á eftir mér - Ó boj, þetta leit ekki vel út fyrir Völu - að draga mig hringinn.

En hún er svo góð við mig Smile... og ég þraukaði alla leiðina... Við fengum ágætis veður allan Hrafnistuhringinn 12,5 km  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband