,,Hvíld" í viku

Á toppnum, Esjan 28.8.2010

Ég hef ,,hvílt" í viku eftir Reykjavíkurmaraþon... það þýðir að ég hef ekki hlaupið... en bara gert meira af öllu öðru. Ég hef verið með Matthías litla í göngutúrum, með Tinnu í Ratleik og Berghildi í berjamó...

Í gær keypti ég mér hjól... það er bara spennandi. Eftir hádegið í dag fór ég á Esjuna með Helgu, Hörpu og Soffíu og eftir kvöldmat hjólaði ég um Áslandið með Tinnu.

Nú er komið að því að ég drífi hlaupaskóna fram og tölti af stað... á morgun Wink 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband