Hrafnistuhringur

Veðrið var dásamlegt þegar ég hunskaðist út... og fékk aðeins of sterkan mótvind nær allan hringinn... annars var sól og blíða.

Ég held það sé komið að því að ég endurnýji Garmin-úrið. Þó ég fari alltaf sömu hringina þá er mælingin farin að vera mjög misjöfn... eftir því sem batteríið tæmist virðist það byrja að spara og Hrafnistuhringurinn hefur mælst frá 11,8 km - 12,5 km... ég skrifa samt alltaf sama kílómetrafjölda... 12,5 km Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband