Svolítið stjórnlaust í dag

Ég gekk Selvogsgötuna (16 km) á laugardag og Leggjarbrjót (16,6 km) í gær... Samt sem áður var ætlunin að hlaupa í dag. Ég athugaði með Soffíu sem var í golfi... við mæltum okkur mót kl 18...
Nú var um að gera að sameina að ég þurfti að gefa Skugga og Skottu í Setberginu... svo ég hljóp EXTRA snemma af stað, fór upp í Setberg, tók strætóhringinn aukalega og hljóp síðan til Soffíu. Við fórum síðan Norðurbæjarhringinn sem er 5,2 km... og þaðan hljóp ég heim aftur.

Þetta stjórnleysi varð að 16,1 km  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú ert klikkuð

Lovísa (IP-tala skráð) 2.8.2010 kl. 21:06

2 identicon

hæ thetta var bara gaman  sjaumst a fimmtudag  , kv  Soffia

Soffia kristins (IP-tala skráð) 2.8.2010 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband