Garðabær hinn ,,meiri"

Ég sveiflaðist út úr dyrunum um hálf 11... veðrið var dásamlegt, það var aðeins kaldur vindur sem mætti mér en það var bara hressandi. Frá fyrsta skrefi var Garðabær hinn meiri í sjónmáli... og hef ég hug á að hafa hann sem lágmark á laugardögum. Mannlífið er að lifna við - alltaf fleiri og fleiri brosandi andlit sem maður sér á leiðinni.

Ég lengdi aðeins til að fá slétta 20 km út úr þessum hring Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband