Nýr hringur með Soffíu

Ég hafði steingleymt að ég hafi ætlað að hlaupa með Soffíu kl 11 í dag... af því að ég átti að vera í skólanum á morgun... svo ég klæddi mig og hljóp út í stressi... sem þreytti mig allan tímann. Soffía hljóp á móti mér og þess vegna kom nýr hringur út úr þessu...

Ég fékk 8,6 km út úr þessu, veðrið var ágætt, smá rigningardropar, hlýtt og allt autt nema á gangstéttum í kringum Suðurbæjarlaugina, þar eru alltaf skautasvell.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband