Loksins með Völu

Við höfum ekki hlaupið saman síðan fyrir jól. Hún var að vinna til kl 5 og ég var mætt tímanlega fyrir utan. Það var svolítið kalt og mótvindur á leiðinni niðureftir en eftir að við Vala hlaupum af stað, man ég ekki hvorki eftir vindi eða kulda... okkur hitnaði meira að segja svo að við tókum af okkur vettlinga og renndum niður...

Það var hálkulaust að mestu... og Hrafnistuhringurinn mældist 12,7 km, með smá útúrdúr við tjörnina og í vinnuna til Völu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband