Í glerhálku

Hvílík hálka, ég var heppin að fljúga ekki á fésið í nokkur skipti... Ég fór út um hálf 9 í morgun, ætlaði að hitta Soffíu kl 10 við Lækjarskólann... Hálkan var svo lúmsk... við fórum bara fetið og reyndum að nota gras og möl meðfram göngustígum til að fóta okkur.

Við fórum Hrafnistuhringinn... saman fórum við 7,4 km... en hringurinn lengdist hjá mér við að hlaupa upp Hverfisgötuna á móti Soffíu og svo að hlaupa að Lækjarskóla með henni aftur áður en ég fór heim. Þetta urðu 14 km hjá mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband